KÓRALRIF
7.990 kr
Kóralrifið er fjölhæft leikfang, hægt að nota það til að stafla, byggja, nota sem girðingu, göng eða hús. Hér tekur ímyndunaraflið völdin svo er kóralrifið líka fallegt skraut upp í hillu.
Grimm´s leikföngin eru framleidd í Evrópu og gerð úr við sem er málaður aðeins með náttúrulegum litarefnum.
Kóralrifiðið samanstendur úr 7 mismunandi formum.