THE DIPLO - ALBINO
18.900 kr
Diplóinn er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Hann er svo mjúkur og mikið krútt! Skemmtilegur leikfélagi sem bíður eftir að láta ættleiða sig.
Öll leikföngin frá BIGSTUFFED eru handgerð í Frakklandi og uppfylla ströngustu gæðakröfur um leikföng. CE merkt leikfang.
Hér er um sérpöntun að ræða og getur tekið allt að 3-4 vikur að fá afhent.