fallegar og stílhreinar vörur fyrir börn og konur sem gera lífið örlítið skemmtilegra
UM OKKUR
Pínupons er vefverslun sem leggur áherslu á að velja inn vörur sem eru framleiddar í smærra magni. Við veljum að selja vandaðar, skemmtilegar hágæða vörur fyrir börn og konur. Stíllinn okkar er stílhreinn, tímalaus og vörurnar hugsaðar til að endast í mörg ár og á milli barna.
fylgist með á instagram fyrir nýjustu fréttir