fallegar og einstakar vörur fyrir þig og barnið þitt
Skemmtileg og hagnýt gjafahugmynd fyrir krakka á öllum aldri
Við elskum að finna skapandi möguleika og skemmtun sem barnið getur haft heima eða á ferðinni. Taktu þær með út að borða eða með í ferðalagið. Litamotturnar er umhverfisvænn kostur. Þurrkaðu einfaldlega af og byrjaðu að lita upp á nýtt.
GRAY LABEL Á BETRA VERÐI
Markmið Gray Label er einfalt þau setja börnin alltaf í fyrsta sæti.Þægindi í fyrirrúmi, lágmarka sóun og umhverfisáhrif með því að sameina tímalausa hönnun, hágæða og endingargóðar flíkur sem ganga í mörg ár og á milli barna. Allar flíkurnar þeirra eru úr lífrænum mjúkum bómull.