Afhending pantana

Senda
Pantanir eru teknar til og afgreiddar eins fljótt og verða má. Við bjóðum upp á heimsendingar með Dropp og Póstinum og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar þeirra um afhendingu á vörum.
Gætið að því að fylla út réttar upplýsingar um heimilisfang við pöntun til að tryggja rétta afhendingu.
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram.
Pínupons ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.

Sækja
Hægt er að sækja á næsta pósthús/póstbox eða á afhendingarstaði Dropp.

Við bjóðum líka upp á að sækja í verslun MYRK STORE - Faxafen 10, 2.hæð. Vinsamlegast sækið ekki pantanir fyrr en þið hafið fengið tölvupóst um að pöntunin sé tilbúin til afhendingar.