ALGENGAR SPURINGAR
Við sendum yfirleitt allar pantanir út samdægurs en gefum okkur 1-2 daga til þess. Á álags tímum þá geta pantanir tekið lengri tíma.
Í sumar er aðeins hægt að sækja á næsta pósthús/póstbox eða á afhendingarstaði Dropp.
Í sumar verður einungis hægt að fá sent með Dropp eða Póstinum
Já að sjálfsögðu. Skilafrestur og endurgreiðsluréttur er 14 dagar frá afhendingu vöru, nauðsynlegt er að varan sé ónotuð, í upprunalegum og óskemmdum umbúðum.
Að fá sérmerktar vörur getur tekið allt að 1 viku upp í 2 vikur. Athugið að ekki er hægt að skila sérmerktum vörum.