ALGENGAR SPURINGAR

Við sendum yfirleitt allar pantanir út samdægurs en gefum okkur 1-2 daga til þess. Á álags tímum þá geta pantanir tekið lengri tíma.

Já, hægt er að sækja á alla afhendingarstaði Dropp gegn vægu gjaldi.
Við bjóðum líka upp á að sækja til okkar Í 210 Garðabæ alla þriðjudaga eða föstudaga á milli kl 17-19. Kaupandi fær tölvupóst þegar pöntun er tilbúin.

Við erum staðsett á Holtsvegi 2, 210 Garðabæ.

Já að sjálfsögðu. Skilafrestur og endurgreiðsluréttur er 14 dagar frá afhendingu vöru, nauðsynlegt er að varan sé ónotuð, í upprunalegum og óskemmdum umbúðum.

Að fá sérmerktan bakpoka getur tekið allt að 1 viku. Yfir sumartímann getur það lengst vegna sumarleyfa.

Fyrirspurnir

pinupons@pinupons.is

694-1987

Afhending

Við sendum pakka eins fljótt og hægt er.
Ath: Ekki hægt að sækja pantanir til okkar í sumar.

Frí afhending

Ef verslað er yfir 15.000 kr.