







TÖLUSTAFIR - LÆRA OG LEIKA
5.590 kr
Skemmtileg leið til að læra tölustafina. Myndskreytt litamotta með myndum báðu megin. Stærð 40x30.
Innblásið af Montessori aðferðinni.
3 mjóir litir fylgja með.
Öruggt og mjúkt: Gert úr 100% matargæða mjúku sílikoni. Yfirborðið er bakteríudrepandi sem er fullkomið fyrir litlu börnin.