LITIR - 10 Í PAKKA
2.590 kr
Litir fyrir unga listamenn, sérstaklega hannaðir fyrir litlar hendur.
Pakkinn inniheldur 10 liti saman.
Hágæða blek frá Suður-Kóreu, það þornar fljótt og auðvelt er að fjarlægja það af mottunum.
Mælum með fyrir 3 ára +