30%
REGNBOGA LEIKUR
9.793 kr
Með þessum skálum geta lítil börn æft sig í að flokkað liti, sett fígúrurnar í og talið þær. Fyrir eldri börn þá er hægt að nota klemmurnar til að grípa fígúrurnar og flokka þær í skálarnar.
Koma 36 kubbar saman í viðarkassa.
Sniðug gjöf fyrir börn eldri en 1 árs.
Grimm´s leikföngin eru framleidd í Evrópu og gerð úr við sem er málaður aðeins með náttúrulegum litarefnum.