


JÓLA LEIR I SUPRISE POT
Þessi leir er gerður úr 100% náttúrulegum hráefnum, og hver litur hefur sinn einstaka, yndislega ilm. Leirinn er ótrúlega mjúkur, auðveldur fyrir litlu fingurna að hnoða, og festist ekki á höndum þeirra.
Leirinn er einnig frábær viðbót við skynjunarleik. Jólakrukkan inniheldur allskonar jólafígúrur. Þessi krukka er fullkomin lítil gjöf.
Þessi leir er handgerður og því gerður í litlum skömmtum, hann er 100% náttúrulegur, einstaklega mjúkur og auðveldur að hnoða. Hver krukka hefur sinn sérstaka ilm. Þessi ilmar eins og jólin.
Hún inniheldur litlar fígúrur og smáa steina. Ef leirinn hefur staðið ónotaður í smá tíma, geta saltkristallar myndast á yfirborðinu. Þeir hverfa aftur þegar leirinn er hnoðaður. Finnst þér leirinn byrjaður að vera aðeins þurr? Bættu þá einfaldlega smá vatni eða kókosolíu við.
Varan er ekki fyrir börn undir 3 ára.
3+ eða 36 mánaða og eldri og skal vera notuð undir eftirliti fullorðins.