STAFLTURN - MINI
2.093 kr
Míní útgáfa af staflturninum í regnboga litum er frábært leikfang fyrir börn 6 mánaða og eldri. Við stöflun nota börnin samhæfingu og þjálfa fínhreyfingarnar. 5 hringir til að stafla.
Mælum með fyrir skírnar eða nafnaveislu gjafir.
Grimm´s leikföngin eru framleidd í Evrópu og gerð úr við sem er málaður aðeins með náttúrulegum litarefnum.