LITIR - 5 Í PAKKA
1.493 kr
Fyrir krakka sem og fullorðna: auðvelt grip sem leyfir yngri börnum kleift að læra að skrifa og teikna auðveldlega.
Pakkinn inniheldur 5 pastel liti saman í pakka. Mjór oddur á litunum sem hentar vel til að skrifa. Hentar t.d vel með skipulags mottunni.
Blekið þornar mjög fljótt og auðvelt er að fjarlægja það af mottunum.