











SKIPTITASKA
15.990 kr
Skiptitaskan er fullkomin viðbót fyrir foreldra. Í sama teddy efni og vinsælu bakpokarnir okkar. Vandlega hönnuð með þægindi í huga, vatnsfráhindrandi fóðri inní, rennilás og mörg hólf til að skipuleggja bleyjur, þurrkur og annað.
Taskan er með D-hringjum á báðum hliðum, auðveldlega hægt að festa við hvaða kerru sem er.
Hægt að fá sérmerkt nafn á ólina.