LOFTBELGUR - BLUE & CREAM
8.990 kr
Ævintýralegur loftbelgur í barnaherbergið.
Loftbelgurinn er afhentur óuppblásinn í kassa og þarf pumpu til að fylla hann lofti. Hægt er að nota venjulega boltapumpu. Sjá hér.
Þú finnur þegar loftbelgurinn er tilbúinn en hann ætti að vera þéttur og búið að sléttast úr efninu. Til að viðhalda er gott að blása í hann annað slagið.
Auðvelt er að losa loftið úr loftbelgnum með pumpunni ef á að geyma hann.
Loftbelgurinn er ekki leikfang. Hann er viðkvæmur og meðhöndla ætti með varúð.
Ath að pumpa fylgir ekki með.