25%
SKIPULAGS MOTTA - SÚPER MAMMA
4.718 kr
Skipuleggðu daginn þinn, skrifaðu niður minnispunkta, hugsanir, jákvæð og hvetjandi orð. Tilvalin heima, fyrir sameiginlegann innkaupa eða verkefnalista. Í vinnuna til að auðvelda skipulagningu og minnka krot á miða sem endar í ruslinu.
Gert úr 100% matargæða mjúku sílikoni. Hægt að stroka út með klút eða rökum svampi.
Frábær hugmynd í afmælis-, jóla- eða mæðradagsgjöf!
🌍 Superpetit gefur 1% af hverri sölu til stofnana sem skuldbinda sig til að vernda umhverfið.