UM OKKUR
Pínupons er vefverslun sem leggur áherslu á að velja inn og selja vandaðar og einstakar vörur fyrir þig og barnið þitt. Við einblýnum á gæða vörur sem endast í mörg ár og á milli barna.
UPPHAFIÐ
Pínupons varð til þegar ég var ófrísk af mínu fyrsta barni og var í leit af hlýlegu og fallegu veggskrauti inn í barnaherbergið.
Ég hef alla tíð haft mikin áhuga á handavinnu og öllu handgerðu, þannig urðu regnboga veggskrautinu okkar til og munum við að sjálfsögðu halda áfram að handgera þau eftir pöntunum fyrir ykkur og verða þau allra vinsælustu áfram í boði.
Ég vona að þið og börnin verðið glöð með ykkar vöru og njótið góðs af.
Takk fyrir öll viðskiptin og áhugan sem þið hafið sýnt Pínupons.
Andrea