

JÓLA I PLAY POT
LEIKJARSETT / PLAY POT
240 g af náttúrulegum leir + lítill útskurðarform/skeri eða stimpill + fullt af skemmtilegum þemahlutum fyrir börnin að detta í skemmtilegan leik.
Leikjarsettið er auðvelt til að grípa með sér, með í ferðalagið, hvenær sem er og hvar sem er. Fyrir auðveldan og fullkomna skynjunar- og ímyndunarleik.
Þegar börnin ert búinn að leika sér geturðu sett leirinn aftur í sinn eigin pott, tekið þemahlutina í hinn pottinn og sett það saman aftur til að auðvelda geymslu.
Þessi leir er gerður úr 100% náttúrulegum hráefnum, og hver litur hefur sinn einstaka, yndislega ilm. Leirinn er ótrúlega mjúkur, auðveldur fyrir litlu fingurna að hnoða, og festist ekki á höndum þeirra.
Leirinn er handgerður og því gerður í litlum skömmtum, hann er 100% náttúrulegur, einstaklega mjúkur og auðveldur að hnoða. Hver krukka hefur sinn sérstaka ilm - þessi ilmar eins og jóla nammi!
Ef leirinn hefur staðið ónotaður í smá tíma, geta saltkristallar myndast á yfirborðinu. Þeir hverfa aftur þegar leirinn er hnoðaður. Finnst þér leirinn byrjaður að vera aðeins þurr? Bættu þá einfaldlega smá vatni eða kókosolíu við.
Varan er ekki fyrir börn undir 3 ára.
3+ eða 36 mánaða og eldri og skal vera notuð undir eftirliti fullorðins.