40%
MINI WHALE - GRANDMA
5.340 kr
Amman er ný útgáfa af MINI hvalnum vinsæla. Hún er lítil, forvitin og fylgir barninu hvert sem það fer.
Öll leikföngin frá BIGSTUFFED eru handgerð í Frakklandi og uppfylla ströngustu gæðakröfur um leikföng. CE merkt leikfang.