

























DREAMER KIT
Nýtt og endurbætt MODU. Nýjir litir og úr ennþá betra og endurvinnanlegu EPP foam efni. *Áætluð afhending 15.júní*
ATH: Sand Grey liturinn kemur í júlí
Draumasettið er með endalausa möguleika. Leyfðu sköpunarhæfileikunum og ímyndunaraflinu að njóta sín hjá þér og barninu í virkum leik. Þetta sett er frábært fyrir opinn leik og skapandi hugsun.
➕ 34 stykki sem inniheldur 7 kubba, 18 pinnar, 4 snúningshjól, 4 foam hjól og bækling.
👶🏻 0-6 ára
💡 12 + möguleikar af allskonar einstökum leikföngum
⚖️ Hámarksþyngd 50 kg
🌱 100% endurvinnanlegt EPP foam & matvæla ABS plast
💦 Vatnsheldir, mega fara í uppþvottavél og með í baðið
📦 Frí heimsending
MODU er hannað í Danmörku og framleitt í Danmörku og Frakklandi og uppfyllir öll öryggisskilyrði um leikföng EN71.