THE MAMMOTH - ALBINO
17.900 kr
Faðmlag frá ljúfa Manna mammút er besta leiðin til að byrja og klára hvern dag.
Æðislega skemmtilegur leikfélagi og fallegur inn í barnaherbergið.
Öll leikföngin frá BIGSTUFFED eru handgerð í Frakklandi og uppfylla ströngustu gæðakröfur um leikföng. CE merkt leikfang.