BYGGINGARPLÖTUR
8.790 kr
Byggingarplöturnar eru fullkomin viðbót við regnbogana og kubbana. Það er hægt að útfæra marga frábæra jafnvægis og færnileiki sem leiða til opin leiks.
Grimm´s leikföngin eru framleidd í Evrópu og gerð úr við sem er með óeitraðri náttúrulegri jurtaolíu.
Plöturnar samanstanda af 11 mismunandi lengdum.