ELDUR
2.990 kr
Eldurinn er mjög fjölhæfur, börnin geta staflað og flokkað eða notað hann sem göng, girðingu, hús eða í leik með brunabíla. Kemur í 2 stærðum.
Grimm´s leikföngin eru framleidd í Evrópu og gerð úr við sem er málaður aðeins með náttúrulegum litarefnum.