3 LOFTBELGIR
5.990 kr
Loftbelgja órói í fallegum og skærum litum lífgar upp á barnaherbergið.
Óróinn er innblásinn af „Montgolfières“ 18. aldar og loftbelgjum nútímans.
Innifalið er mynd af frægum loftbelgjum frá 1783 til 1978.
Ekki er mælt með að hengja óróann yfir barnarúm.
Óróann á ekki að nota sem leikfang. Þau eru viðkvæm og meðhöndla ætti með varúð.