REGNBOGI - LÍTILL
2.990 kr
Litli sæti regnboginn er mjög fjölhæfur fyrir börnin til að stafla, flokka, nota sem vöggur fyrir dúkkur, girðingu fyrir dýrin, göng eða brú fyrir farartæki. Regnboginn er líka afar fallegt skraut upp í hillu þegar ekki er verið að leika með hann.
Regnboginn samanstendur af 6 misstórum bogum.
Mælum með fyrir skírnar, nafnaveislu eða afmælisgjafir fyrir börnin.
Grimm´s leikföngin eru framleidd í Evrópu og gerð úr við sem er málaður aðeins með náttúrulegum litarefnum.