SÉRMERKINGAR - VIÐ BJÓÐUM UPP Á AÐ SÉRMERKJA VÖRUR MEÐ NAFNI
NÝJAR VÖRUR
fallegar og einstakar vörur fyrir þig og barnið þitt
GERÐU GÓÐ KAUP HÉR
Vörur á betra verði!
- LITAMOTTUR
SÆTAR LITLAR GJAFIR
- LITAMOTTUR
UM OKKUR
Pínupons er lítil fjölskyldurekin vefverslun sem leggur áherslu á að velja inn fallegar, vandaðar og hágæða vörur fyrir börn og fullorðna.
Við veljum eingöngu vörur sem eru öruggar, skaðlausar og gerðar úr vönduðum efnum því það skiptir okkur máli að allt sem við bjóðum upp á sé gott fyrir litlu börnin og umhverfið líka.
Margar vörur hjá okkur eru sérmerktar eftir óskum viðskiptavina og þannig getur þú skapað persónulega og einstaka gjöf sem gleður þá sem þér þykir vænt um.
Við veljum aðeins það sem við sjálf elskum og notum því það sem gleður okkur, gleður vonandi þig líka.